banner
fös 24.jún 2016 19:16
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliđ Breiđabliks og Vals: Oliver og Glenn ekki međ
watermark Oliver hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli
Oliver hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Breiđablik og Valur mćtast í stórleik í Pepsi-deild karla sem hefst klukkan 20:00.

Leikurinn er í beinni á Stöđ 2 Sport og byrjunarliđin eru klár, en ţau má sjá hér ađ neđan.

Breiđablik er fyrir leikinn í 3. sćti međ 15 stig, en Valsmenn eru međ tíu stig í 7. sćti.

Til ţess ađ fara í beina textalýsingu smelltu hér.

Hjá Blikum eru tvćr breytingar gerđar frá síđasta leik. Oliver Sigurjónsson og Jonthan Glenn eru ekki međ og í ţeirra stađ koma Gísli Eyjólfsson, sem kallađur var til baka úr láni í dag, og Guđmundur Atli Steinţórsson.

Valur gerir einnig tvćr breytingar á sínu liđi frá 1-0 tapinu gegn FH. Kristinn Ingi Halldórsson og Sindri Björnsson koma inn fyrir Kristinn Freyr Sigurđsson og Andra Adolphsson.

Byrjunarliđ Breiđabliks:
1. Gunnleifur Vignir Gunnleifsson (m)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
8. Arnţór Ari Atlason
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
18. Guđmundur Atli Steinţórsson
22. Ellert Hreinsson
23. Daniel Bamberg
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
30. Andri Rafn Yeoman

Byrjunarliđ Vals:
25. Anton Ari Einarsson (m)
5. Guđjón Pétur Lýđsson
7. Haukur Páll Sigurđsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson
11. Sigurđur Egill Lárusson
12. Nikolaj Andreas Hansen
13. Rasmus Steenberg Christiansen
15. Sindri Björnsson
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Andri Fannar Stefánsson
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches