Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   fös 24. ágúst 2018 20:37
Valur Gunnarsson
Ejub: Ég sé ekki hvernig ÍA og HK geta klúðrað forskotinu
Ejub var sáttur við sigurinn í kvöld
Ejub var sáttur við sigurinn í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ejub Purisevic var nokkuð brattur eftir leik sinna manna í kvöld.
Mér fannst við spila allan tímann rosalega vel. Leiknir líka. Þetta var örugglega ágætis leikur til að horfa á.
Mér fannst við alltaf hafa yfirhöndina. Skorum fín mörk og þetta var sanngjarnt.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  2 Víkingur Ó.

Um vítið sem Leiknir fékk í lokin sagði Ejub:
Hvorki ég né allir á vellinum vissu hvað var dæmt. En allt í einu var leikurinn í uppnámi en sem betur fer klárum við þennan leik.

Aðspurður hvort það hafi farið um hann miðað við síðustu leiki sagði Ejub:
Jú auðvitað. Við töpum í bikarnum á síðustu mínútu og svo á móti Þrótti Reykjavík vorum við að reyna að vinna og það er alltaf erfitt að fá á sig mark á síðusut mínútu. En mér fannst gott að klára þennan leik með sigir.

Ég lít ekki á okkur sem einhverja kanditata í toppbaráttunni en ég ætla bara að klára okkar. Ég sé ekki hvernig ÍA og HK geta klúðrað forskotinu.

Athugasemdir
banner
banner