Ejub Purisevic var nokkuð brattur eftir leik sinna manna í kvöld.
Mér fannst við spila allan tímann rosalega vel. Leiknir líka. Þetta var örugglega ágætis leikur til að horfa á.
Mér fannst við alltaf hafa yfirhöndina. Skorum fín mörk og þetta var sanngjarnt.
Mér fannst við spila allan tímann rosalega vel. Leiknir líka. Þetta var örugglega ágætis leikur til að horfa á.
Mér fannst við alltaf hafa yfirhöndina. Skorum fín mörk og þetta var sanngjarnt.
Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 - 2 Víkingur Ó.
Um vítið sem Leiknir fékk í lokin sagði Ejub:
Hvorki ég né allir á vellinum vissu hvað var dæmt. En allt í einu var leikurinn í uppnámi en sem betur fer klárum við þennan leik.
Aðspurður hvort það hafi farið um hann miðað við síðustu leiki sagði Ejub:
Jú auðvitað. Við töpum í bikarnum á síðustu mínútu og svo á móti Þrótti Reykjavík vorum við að reyna að vinna og það er alltaf erfitt að fá á sig mark á síðusut mínútu. En mér fannst gott að klára þennan leik með sigir.
Ég lít ekki á okkur sem einhverja kanditata í toppbaráttunni en ég ætla bara að klára okkar. Ég sé ekki hvernig ÍA og HK geta klúðrað forskotinu.
Athugasemdir























