Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   lau 25. maí 2019 19:13
Rögnvaldur Már Helgason
Jón: Hélt við værum að missa þetta
Fram ætlaði sér þrjú stig en fékk eitt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Nei, ég er ekki sáttur við stigið. Við ætluðum að koma og sækja þrjú stig hérna en þetta var niðurstaðan og við tökum því. Þetta var hörkuleikur og Magni gaf okkur góðan og erfiðan leik, við verðum að taka stigið og halda áfram," sagði Jón Sveinsson, þjálfari Fram eftir jafntefli við Magna á Grenivík í dag.

Lestu um leikinn: Magni 1 -  1 Fram

„Maður hélt að við værum að missa þetta þar, líklega besta leiksins fyrir utan kannski það sem við skorum úr. Við erum með markmann og hann á að sjá um svona atvik, sem hann gerði frábærlega í þessu tilviki," sagði Jón um dauðafæri Magna undir lok leiksins þar sem Ólafur Íshólm gerði vel í markinu.

Einhverjir héldu því fram að boltinn hefði farið inn þegar Magni var nálægt því að skora sjálfsmark aldarinnar, eftir að Aron Elí missti boltann aftur fyrir sig í kjölfar mislukkaðrar hreinsunar Kristins Þórs.

„Mér fannst það, en línuvörðurinn átti aldrei séns í að vera í línu. Ef hann er í vafa þá dæmir hann það auðvitað ekki, maður verður að sætta sig við. Senterinn okkar heimtaði mark, en hann er senter og heimtar ýmislegt, ég sá þetta ekki," sagði Jón.
Athugasemdir