Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
   sun 25. ágúst 2024 17:43
Brynjar Ingi Erluson
Spánn: Mbappe bíður enn eftir fyrsta deildarmarkinu - Endrick kominn á blað
Real Madrid 3 - 0 Valladolid
1-0 Federico Valverde ('50 )
2-0 Brahim Diaz ('88 )
3-0 Endrick ('90 )

Real Madrid vann öruggan 3-0 sigur á Real Valladolid í 2. umferð La Liga í dag.

Madrídingar voru án Jude Bellingham sem er að glíma við meiðsli, en sóknarlínan ógnvekjandi á pappír.

Snemma í síðari hálfleiknum kom Federico Valverde heimamönnum yfir eftir sendingu frá Rodrygo. Kylian Mbappe, sem kom til Real frá PSG í sumar, tókst ekki að skora annan deildarleikinn í röð og bíður því eftir sínu fyrsta marki í deildinni.

Það fór allt að tikka þegar Brahim Díaz og Endrick komu inn af bekknum. Brahim bætti við öðru marki á 88. mínútu áður en Endrick gerði fyrsta mark sitt fyrir Madrídinga undir lok leiks.

Real Madrid komið með fjögur stig úr fyrstu tveimur leikjunum.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Villarreal 2 2 0 0 7 0 +7 6
2 Barcelona 2 2 0 0 6 2 +4 6
3 Real Madrid 2 2 0 0 4 0 +4 6
4 Getafe 2 2 0 0 4 1 +3 6
5 Athletic 2 2 0 0 4 2 +2 6
6 Espanyol 2 1 1 0 4 3 +1 4
7 Betis 2 1 1 0 2 1 +1 4
8 Vallecano 2 1 0 1 3 2 +1 3
9 Alaves 2 1 0 1 2 2 0 3
10 Osasuna 2 1 0 1 1 1 0 3
11 Real Sociedad 2 0 2 0 3 3 0 2
12 Elche 2 0 2 0 2 2 0 2
13 Atletico Madrid 2 0 1 1 2 3 -1 1
14 Valencia 2 0 1 1 1 2 -1 1
15 Celta 2 0 1 1 1 3 -2 1
16 Mallorca 2 0 1 1 1 4 -3 1
17 Levante 2 0 0 2 3 5 -2 0
18 Sevilla 2 0 0 2 3 5 -2 0
19 Oviedo 2 0 0 2 0 5 -5 0
20 Girona 2 0 0 2 1 8 -7 0
Athugasemdir
banner