Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
banner
   lau 23. ágúst 2025 12:23
Mate Dalmay
Hjammi.net - Horfðu á fyrsta þátt hér
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrsti þátturinn af Hjammi.net var í beinni útsendingu í morgun klukkan 10:00. Lesendur sem ekki voru vaknaðir geta horft á þáttinn á youtube með því að smella hér.

Hjálmar Örn mun á á laugardagsmorgnum fá til sín góða gesti og rýna í umferðina sem framundan er í enska boltanum.

Leikirnir í enska þessa helgina
föstudagur 22. ágúst
19:00 West Ham 1 - 5 Chelsea

laugardagur 23. ágúst
11:30 Man City 0 - 2 Tottenham (í gangi)
14:00 Burnley - Sunderland
14:00 Brentford - Aston Villa
14:00 Bournemouth - Wolves
16:30 Arsenal - Leeds

sunnudagur 24. ágúst
13:00 Crystal Palace - Nott. Forest
13:00 Everton - Brighton
15:30 Fulham - Man Utd

mánudagur 25. ágúst
19:00 Newcastle - Liverpool
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Tottenham 2 2 0 0 5 0 +5 6
2 Chelsea 2 1 1 0 5 1 +4 4
3 Man City 2 1 0 1 4 2 +2 3
4 Liverpool 1 1 0 0 4 2 +2 3
5 Sunderland 2 1 0 1 3 1 +2 3
6 Nott. Forest 1 1 0 0 3 1 +2 3
7 Arsenal 1 1 0 0 1 0 +1 3
8 Leeds 1 1 0 0 1 0 +1 3
9 Bournemouth 2 1 0 1 3 4 -1 3
10 Brentford 2 1 0 1 2 3 -1 3
11 Burnley 2 1 0 1 1 3 -2 3
12 Brighton 1 0 1 0 1 1 0 1
13 Fulham 1 0 1 0 1 1 0 1
14 Crystal Palace 1 0 1 0 0 0 0 1
15 Newcastle 1 0 1 0 0 0 0 1
16 Aston Villa 2 0 1 1 0 1 -1 1
17 Everton 1 0 0 1 0 1 -1 0
18 Man Utd 1 0 0 1 0 1 -1 0
19 Wolves 2 0 0 2 0 5 -5 0
20 West Ham 2 0 0 2 1 8 -7 0
Athugasemdir