Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
banner
   lau 23. ágúst 2025 16:39
Kári Snorrason
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Lengjudeildin
Hermann Hreiðasson, þjálfari HK.
Hermann Hreiðasson, þjálfari HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK gerði leið sína í Egilshöll fyrr í dag, þar sem þeir mættu Fjölni í 19. umferð Lengjudeildarinnar. Þjálfari HK, Hermann Hreiðarsson var í leikbanni, en það kom ekki að sök því liðið vann 1-5 sigur. Hermann mætti í viðtal að leik loknum.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  5 HK

„Við byrjuðum leikinn af ógnarkrafti, búum til frábærar stöður og skorum gott mark. Svo kemur smá slysamark, en við vorum fljótir að koma okkur á vagninn aftur. Ótrúlega sterk frammistaða, við fylgdum eftir síðasta leik. Sköpuðum okkur urmul af færum og nýttum þau í dag."

Hermann var í leikbanni og horfði á leikinn uppi í stúkunni.

„Maður veit aldrei hvernig þetta er, en eftir byrjunina þá róaðist maður töluvert og sá að menn voru í gírnum."

„Ég var tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta hérna."


Þrjár umferðir eru eftir af Lengjudeildinni.

„Þetta er „Buisness end of the season", þetta skiptir allt máli. Það verða breytingar á töflunni vikulega, þetta er það þétt. Við getum horft á það sem við gerum og haldið áfram að bæta í okkar leik."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner