Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   lau 25. september 2021 18:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ingvar Jóns: Arnar var mjög sannfærandi
Ingvar Jónsson.
Ingvar Jónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var ekkert smá stressandi leikur," sagði markvörðurinn Ingvar Jónsson eftir 2-0 sigur Víkinga á Leikni í lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 Leiknir R.

Víkingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 30 ár.

„Við vorum geggjaðir í fyrri hálfleik og áttum frábærar sóknir. Við kláruðum þetta ótrúlega fagmannalega," sagði Ingvar jafnframt eftir leikinn. Hann er Íslandsmeistari í annað sinn; hann vann einnig deildina með Stjörnunni 2014.

„Biðin var erfið. Doddi gerði þetta aðeins erfiðara fyrir mig með að fá rautt. Það voru svona 100 manns sem sögðu mér að passa mig að meiða mig ekki í vikunni. Maður var aðeins með það í hausnum. En menn voru 100 prósent klárir. Það var þvílík einbeiting í gangi."

Ingvar segist alveg hafa átt von á þessu eftir að hann kom heim úr atvinnumennsku. „Arnar var mjög sannfærandi þegar ég talaði við hann."

Allt viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner