Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   sun 26. maí 2019 21:49
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Helgi Valur: Lokaði augunum og hitti hann vel
Helgi Valur Daníelsson.
Helgi Valur Daníelsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það vantaði bara fókus eftir að við komumst aftur yfir í 2-1," sagði Helgi Valur Daníelsson, miðjumaður Fylkis, eftir 2-2 jafntefli við FH í Pepsi Max-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  2 FH

Fylkir komst tvisvar yfir í leiknum en í tvígang náði FH að jafna metin og jafntefli niðurstaðan.

„Mér fannst annað markið soft og við vorum ekki tánum. Þetta var opinn leikur og örugglega skemmtilegur að horfa á. Við ákváðum að stíga framar og pressa meira. Heilt yfir fannst mér við spila mjög vel í leiknum."

„Við erum að reyna að safna stigum og það hefur ekki gengið eins vel og við ætluðum okkur. Við erum svekktir, en það eru engin lið að yfirspila okkur og það er ekkert panikk."

Helgi Valur skoraði seinna mark Fylkis í leiknum.

„Þetta var beint af æfingasvæðinu. Boltinn átti að koma langur á mig og það hugsað frekar að ég myndi skalla hann aftur inn í teiginn, en svo kom hann aðeins stuttur og ég náði troða mé fram fyrir leikmanninn. Ég lokaði augunum og hitti hann sem betur fer vel."

Viðtalið er í heild hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner