HK óbreytt
Klukkan 19:15 í kvöld verður flautaður á viðreign Stjörnunnar og HK í 20.umferð Bestu deildar karla á Samsungvellinum í Garðabæ.
Stjarnan getur með sigri lyft sér upp á efri helming deildarinnar á meðan HK getur lyft sér upp í 9.sæti deildarinnar ef þeir sigra. Það má því búast við hörku leik hér í Garðabæ.
Lestu um leikinn: Stjarnan 2 - 0 HK
Stjarnan gerir sex breytingar á sínu líði frá leiknum gegn KA en inn koma Óli Valur Ómarsson, Guðmundur Kristjánsson, Örvar Eggertsson, Hilmar Árni Halldórsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson og Emil Atlason.
HK er óbreytt frá sigrinum gegn KR í síðustu umferð.
Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
0. Hilmar Árni Halldórsson
0. Þórarinn Ingi Valdimarsson
4. Óli Valur Ómarsson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
7. Örvar Eggertsson
22. Emil Atlason
24. Sigurður Gunnar Jónsson
30. Kjartan Már Kjartansson
32. Örvar Logi Örvarsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson
Byrjunarlið HK:
1. Christoffer Petersen (m)
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason (f)
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
10. Atli Hrafn Andrason
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
22. Dagur Örn Fjeldsted
30. Atli Þór Jónasson
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir