Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   mán 26. ágúst 2024 14:55
Elvar Geir Magnússon
James í Rayo Vallecano (Staðfest)
James Rodriguez.
James Rodriguez.
Mynd: EPA
Hinn 33 ára gamli James Rodriguez er kominn aftur í spænska boltann og hefur gert eins árs samning við Rayo Vallecano.

James yfirgaf Olympiakos í fyrra og hefur verið undanfarið ár hjá Sao Paulo í Brasilíu. Hann lék afskaplega vel fyrir kólumbíska landsliðið á Copa America í sumar en liðið tapaði í framlengdum úrslitaleik gegn Argentínu.

James lék í spænska boltanum en yfirgaf Real Madrid fyrir fjórum árum síðan.

Madrídarfélagið lánaði hann til Bayern München árið 2017 og eyddi hann tveimur árum þar áður en hann samdi síðan við Everton árið 2020, þá undir stjórn Carlo Ancelotti.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir