Forest hafnar öllum tilboðum í Anderson sem er á óskalista Man Utd - Tottenham vill fá Samu Aghehowa
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
   lau 26. október 2024 20:35
Brynjar Óli Ágústsson
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
<b>Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnuna.</b>
Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Góður leikur heilt yfir, en aðvitað vildi maður taka þátt í leiknum, en það var ekki hægt en geggjað að enda þessu á sigri.'' segir Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnuna, eftir 3-2 sigur gegn FH í seinustu umferð Bestu deildar árið 2024.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  2 FH

Þórarinn, Hilmar og Daníel fengu alvöru kveðjustund með Stjörnuteymi og áhorfendum með löngu myndbandi til að fagna þeirra feril hjá Stjörnunni.

„Mér finnst það bæði fyrir Stjörnuna og Danna, hann á skilið allan heiður sem hægt er að gera.''

Þórarinn var spurður út í hvað tekur við hjá honum eftir ferlinum.

„Ég ætla að fara í frí og aðeins að melta það. Það getur vel verið að maður sé hættur, en ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur, þið fáið að frétta af því ef það gerist,''

„Ég hélt að Skaginn myndi bíta meira frá sér í dag, en þetta fór bara í síðasta leik fyrir þeim, þeir eru ekki alveg eins inn í þessu. Við gerðum okkar og þetta er bara búið að vera vaxandi hjá okkkur í restina.''

„Ég er búinn að gera allt sem ég ætlaði mér að gera sem fótboltamaður og búinn að vinna allt sem mér langar að vinna og búinn að spila nokkra landsleiki, nú er það bara aðeins að hugsa, fara í frí og njóta.'' segir Þórarinn í lokinn.

Hægt er að horfa á leikinn í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner