Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   lau 26. október 2024 20:35
Brynjar Óli Ágústsson
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
<b>Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnuna.</b>
Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Góður leikur heilt yfir, en aðvitað vildi maður taka þátt í leiknum, en það var ekki hægt en geggjað að enda þessu á sigri.'' segir Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnuna, eftir 3-2 sigur gegn FH í seinustu umferð Bestu deildar árið 2024.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  2 FH

Þórarinn, Hilmar og Daníel fengu alvöru kveðjustund með Stjörnuteymi og áhorfendum með löngu myndbandi til að fagna þeirra feril hjá Stjörnunni.

„Mér finnst það bæði fyrir Stjörnuna og Danna, hann á skilið allan heiður sem hægt er að gera.''

Þórarinn var spurður út í hvað tekur við hjá honum eftir ferlinum.

„Ég ætla að fara í frí og aðeins að melta það. Það getur vel verið að maður sé hættur, en ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur, þið fáið að frétta af því ef það gerist,''

„Ég hélt að Skaginn myndi bíta meira frá sér í dag, en þetta fór bara í síðasta leik fyrir þeim, þeir eru ekki alveg eins inn í þessu. Við gerðum okkar og þetta er bara búið að vera vaxandi hjá okkkur í restina.''

„Ég er búinn að gera allt sem ég ætlaði mér að gera sem fótboltamaður og búinn að vinna allt sem mér langar að vinna og búinn að spila nokkra landsleiki, nú er það bara aðeins að hugsa, fara í frí og njóta.'' segir Þórarinn í lokinn.

Hægt er að horfa á leikinn í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner