Man Utd vill Kane - Arsenal hefur áhuga á Yildiz - Villa vill kaupa Sancho
banner
   fim 25. september 2025 17:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Aston Villa og Bologna: Fjórar breytingar hjá Emery
Donyell Malen byrjar í fremstu víglínu
Donyell Malen byrjar í fremstu víglínu
Mynd: Aston Villa
Aston Villa hefur leik í deildarkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld þegar liðið fær Bologna í heimsókn.

Aston Villa hefur átt erfitt uppdráttar í úrvalsdeildinni þar sem liðið hefur aðeins nælt í þrjú stig. Liðið gerði jafntefli gegn nýliðum Sunderland í síðustu umferð.

Unai Emery gerir fjórar breytingar á liðinu frá leiknum gegn Sunderland. Marco Bizot kemur í markið fyrir Emi Martinez. Pau Torres, Ian Maatsen og Donyell Malen koma inn fyrir Tyrone Mings, Lucas Digne og Ollie Watkins.

Aston Villa: Bizot, Cash, Konsa, Pau Torres, Maatsen, Kamara, McGinn, Guessand, Rogers, Buendia, Malen.

Bologna: Skorupski; Zortea, Vitik, Lucumi, Lykogiannis; Ferguson, Freuler; Odgaard, Bernardeschi, Cambiaghi; Castro


Athugasemdir
banner