Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   fim 25. september 2025 21:44
Hafþór Örn Laursen
Óli Kristjáns: Virkileg seigla í liðinu
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur tók sigur af býtum á ótrúlegan hátt í Laugardalnum 3-2 gegn Víkingi. Ólafur var fenginn í viðtal eftir leik.
Lestu um leikinn.

''Tilfinningin er sæt. Það leit ekkert mjög vel út þegar það voru 10 mínútur eftir og við missum Jelenu útaf og Víkingar skora sitt seinna mark. Ég segi það af einlægni að það er gaman að sjá leikmann í deildinni skora svona flott mark. Síðan tókum við smá sénsa og það var virkileg seigla í liðinu að ná þessum tveimur mörkum.''

Ólafur var mjög ánægður með fyrri hálfleik.

''Ég var mjög ánægður með fyrri hálfleik og við spiluðum hann vel. Við vorum í mið-blokk og díluðum vel við framherja Víkings sem hafa spilað feykilega vel í sumar.''

''Við komum soft inn í seinni hálfleik og Víkingur tekur frumkvæðið. Við vorum undir í baráttunni og ég var ekki sáttur með fyrsta korterið. Síðan fer Jelena útaf og við fáum mark í andlitið en mörg móment þar sem hægt er að taka að sér og læra.''


''Það er voða töff að segja að mér hefði fundist við geta komið til baka. Mér fannst það frekar velta á því hvort við næðum að fara í gegnum það að þær voru að tefja og setja saman kannski nokkrar góðar sóknir til að komast inn í þetta. Ég hefði tekið jafnteflið en geggjað að taka sigurinn.''

Óli var beðinn um að lýsa seina markinu hjá Kaylu.

''Ég get ekki lýst því eins og það gerðist því það fer allt í einhverja móðu. En ég get lýst því þannig að margir leikir hjá okkur hafa verið jafnir og við ekki náð að velta yfir til okkar en við náðum því í kvöld og það var góð tilfnning. Risastórt hrós á liðið fyrir að hafa þetta spirit til að koma til baka.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner