Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
   lau 28. mars 2015 16:22
Arnar Geir Halldórsson
Arnór Sveinn: Auðvelt að skora úr vítum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnór Sveinn Aðalsteinsson, bakvörður Breiðabliks, var á skotskónum í dag þegar liðið lagði FH í Lengjubikarnum.

,,Þetta var mikil barátta. Við vorum mjög skipulagðir og spiluðum góðan varnarleik. Mér fannst við vera mjög fókuseraðir allan leikinn", sagði Arnór Sveinn.

Arnór er búinn að skora fjögur mörk í tveim leikjum gegn FH í vetur.

,,Já þetta eru mestmegnis víti held ég. Það er kannski auðveldara að skora úr þeim heldur en opnum leik".

Umræðan um félagsskipti Kristjáns Flóka Finnbogasonar í vikunni fór ekki framhjá neinum sem fylgist með íslenskum fótbolta. Var það mál eitthvað rætt í undirbúningi leiksins?

,,Já það var aðeins minnst á það en í öllum leikjum þarftu að hafa einbeitingu á leiknum og það sem gerist utan vallar er eitthvað sem getur haft neikvæð áhrif á einbeitinguna. Við sjáum ekki um nein mál utan vallar. sagði markaskorarinn Arnór Sveinn.
Athugasemdir