Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
   mið 28. ágúst 2024 14:19
Elvar Geir Magnússon
Leicester að fá marokkóskan landsliðsmann
Steve Cooper ætlar að styrkja Leicester með því að kaupa marokkóska landsliðsmanninn Bilal El Khannouss frá Genk í Belgíu.

Mail Sport segir þennan tvítuga sóknarmiðjumann hafa hafnað félögum í Meistaradeildinni til að ganga í raðir Leicester.

El Khannouss er hluti af spennandi fótboltakynslóð frá Marokkó sem fékk bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í sumar.

Leicester hefur þegar keypt Oliver Skipp og Jordan Ayew í glugganum.

Liðið gerði jafntefli heima gegn Tottenham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en tapaði 2-1 gegn Fulham í leik tvö.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 2 2 0 0 6 0 +6 6
2 Tottenham 2 2 0 0 5 0 +5 6
3 Liverpool 2 2 0 0 7 4 +3 6
4 Chelsea 2 1 1 0 5 1 +4 4
5 Nott. Forest 2 1 1 0 4 2 +2 4
6 Man City 2 1 0 1 4 2 +2 3
7 Sunderland 2 1 0 1 3 2 +1 3
8 Everton 2 1 0 1 2 1 +1 3
9 Bournemouth 2 1 0 1 3 4 -1 3
10 Brentford 2 1 0 1 2 3 -1 3
11 Burnley 2 1 0 1 2 3 -1 3
12 Leeds 2 1 0 1 1 5 -4 3
13 Fulham 2 0 2 0 2 2 0 2
14 Crystal Palace 2 0 2 0 1 1 0 2
15 Newcastle 2 0 1 1 2 3 -1 1
16 Man Utd 2 0 1 1 1 2 -1 1
17 Aston Villa 2 0 1 1 0 1 -1 1
18 Brighton 2 0 1 1 1 3 -2 1
19 Wolves 2 0 0 2 0 5 -5 0
20 West Ham 2 0 0 2 1 8 -7 0
Athugasemdir