Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
   mið 28. ágúst 2024 13:57
Elvar Geir Magnússon
Varð uppi fótur og fit þegar Lukaku mætti á svæðið
Mynd: EPA
Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Napoli séu spenntir fyrir komu Romelu Lukaku til félagsins. Það varð troðningur fyrir utan Villa Stuart í dag þegar Belginn stóri mætti í læknisskoðun.

Napoli er að kaupa Lukaku frá Chelsea fyrir 30 milljónir evra og því verða hann og Antonio Conte sameinaðir á ný.

Lukaku lenti á Ciampino flugvellinum í Róm í morgun og fór beint í læknisskoðun. Hópur stuðningsmanna og ljósmyndara biðu eftir honum. Einn þeirra féll til jarðar í látunum en Lukaku hjálpaði honum á fætur áður en hann gekk inn í Villa Stuart.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 1 1 0 0 5 0 +5 3
2 Como 1 1 0 0 2 0 +2 3
3 Juventus 1 1 0 0 2 0 +2 3
4 Napoli 1 1 0 0 2 0 +2 3
5 Cremonese 1 1 0 0 2 1 +1 3
6 Roma 1 1 0 0 1 0 +1 3
7 Atalanta 1 0 1 0 1 1 0 1
8 Cagliari 1 0 1 0 1 1 0 1
9 Fiorentina 1 0 1 0 1 1 0 1
10 Pisa 1 0 1 0 1 1 0 1
11 Udinese 1 0 1 0 1 1 0 1
12 Verona 1 0 1 0 1 1 0 1
13 Genoa 1 0 1 0 0 0 0 1
14 Lecce 1 0 1 0 0 0 0 1
15 Milan 1 0 0 1 1 2 -1 0
16 Bologna 1 0 0 1 0 1 -1 0
17 Lazio 1 0 0 1 0 2 -2 0
18 Parma 1 0 0 1 0 2 -2 0
19 Sassuolo 1 0 0 1 0 2 -2 0
20 Torino 1 0 0 1 0 5 -5 0
Athugasemdir
banner