Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
   lau 28. október 2023 19:46
Hafliði Breiðfjörð
Félagsheimili KR
Páll Kristjánsson formaður KR ræðir nýjan þjálfara og gagnrýnar raddir
Páll Kristjánsson formaður KR.
Páll Kristjánsson formaður KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR ræðir við Fótbolta.net um ráðningu á Gregg Ryder sem nýjum þjálfara karlaliðs félagsins.

KR tilkynnti ráðningu enska þjálfarans á fréttamannafundi í KR-heimilinu í vesturbænum í dag og eftir fundinn settumst við niður með Páli og fórum yfir málin.

Til umræðu
- Þrumuræðan í byrjun fréttamannafundar
- Gagnrýnin á ferlið
- Ógrynni starfsumsókna frá stórum nöfnum sem KR fékk
- Formlegir fundir með sex aðilum
- Svakalega flottur fyrsti fundur Gregg Ryder
- Ráðning á Guðjóni Erni ein stærsta fjárfesting KR
- Er peningakall mættur með fúlgur fjár í KR?
- Fær Rúnar Kristinsson að taka Ole Martin í Fram?
- Þykir umræðan skrítin
- Var Óskar Hrafn eini kosturinn fyrst?
- Hvenær breytist aðstaðan hjá KR?
- Leikmannamál

Hlustaðu á spjallið við Pál í spilaranum að ofan eða öllum helstu hlaðvarpsforritum og Spotify.


Athugasemdir
banner
banner