Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
Hugarburðarbolti Þáttur 5
Útvarpsþátturinn - Henry Birgir gestur og farið yfir málin
Enski boltinn - Allt í lagi með krakkana og lúserinn Pochettino
Hugarburðarbolti Þáttur 4
Enski boltinn - Mjög spennandi barátta og sjóðheitur Höjlund
Útvarpsþátturinn - Afmælisveisla og Jón Rúnar gestur
Hugarburðarbolti Þáttur 3
Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Chelsea?
Steven Lennon gerir upp magnaðan feril - Skórnir upp á hillu
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og formannsefnin fara yfir stóru málin
Var að plana að flytja upp á Skaga en svo breyttist allt snögglega
Hugarburðarbolti - Geggjuð umferð að baki
Tiltalið: Brynjar Björn Gunnarsson
Enski boltinn - Er bannað að fagna?
Útvarpsþátturinn - Máni í framboði og ótímabæra spáin
Hugarburðarbolti er nýtt fantasy hlaðvarp
Enski boltinn - Tveir hrikalega spennandi og allir elska Luton
Enski boltinn - Vandræðagemsar í sviðsljósinu
Tiltalið: Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Útvarpsþátturinn - Kiddi Jóns og Gregg Ryder
banner
   lau 28. október 2023 19:46
Hafliði Breiðfjörð
Félagsheimili KR
Páll Kristjánsson formaður KR ræðir nýjan þjálfara og gagnrýnar raddir
Páll Kristjánsson formaður KR.
Páll Kristjánsson formaður KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR ræðir við Fótbolta.net um ráðningu á Gregg Ryder sem nýjum þjálfara karlaliðs félagsins.

KR tilkynnti ráðningu enska þjálfarans á fréttamannafundi í KR-heimilinu í vesturbænum í dag og eftir fundinn settumst við niður með Páli og fórum yfir málin.

Til umræðu
- Þrumuræðan í byrjun fréttamannafundar
- Gagnrýnin á ferlið
- Ógrynni starfsumsókna frá stórum nöfnum sem KR fékk
- Formlegir fundir með sex aðilum
- Svakalega flottur fyrsti fundur Gregg Ryder
- Ráðning á Guðjóni Erni ein stærsta fjárfesting KR
- Er peningakall mættur með fúlgur fjár í KR?
- Fær Rúnar Kristinsson að taka Ole Martin í Fram?
- Þykir umræðan skrítin
- Var Óskar Hrafn eini kosturinn fyrst?
- Hvenær breytist aðstaðan hjá KR?
- Leikmannamál

Hlustaðu á spjallið við Pál í spilaranum að ofan eða öllum helstu hlaðvarpsforritum og Spotify.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner