Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
1. umferð - KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
Tveggja Turna Tal - Guðjón Örn Ingólfsson
Grasrótin - Upphitun fyrir 4 og 5. deild
Útvarpsþátturinn - Allt galopið í Bestu og eftirvænting í Liverpoolborg
Innkastið - Báðir nýliðarnir lögðu Víking
Hugarburðarbolti GW 33 Liverpool aðeins einum sigri frá því að verða meistarar.
Grasrótin - Upphitun fyrir 3. deild
   lau 28. október 2023 19:46
Hafliði Breiðfjörð
Félagsheimili KR
Páll Kristjánsson formaður KR ræðir nýjan þjálfara og gagnrýnar raddir
Páll Kristjánsson formaður KR.
Páll Kristjánsson formaður KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR ræðir við Fótbolta.net um ráðningu á Gregg Ryder sem nýjum þjálfara karlaliðs félagsins.

KR tilkynnti ráðningu enska þjálfarans á fréttamannafundi í KR-heimilinu í vesturbænum í dag og eftir fundinn settumst við niður með Páli og fórum yfir málin.

Til umræðu
- Þrumuræðan í byrjun fréttamannafundar
- Gagnrýnin á ferlið
- Ógrynni starfsumsókna frá stórum nöfnum sem KR fékk
- Formlegir fundir með sex aðilum
- Svakalega flottur fyrsti fundur Gregg Ryder
- Ráðning á Guðjóni Erni ein stærsta fjárfesting KR
- Er peningakall mættur með fúlgur fjár í KR?
- Fær Rúnar Kristinsson að taka Ole Martin í Fram?
- Þykir umræðan skrítin
- Var Óskar Hrafn eini kosturinn fyrst?
- Hvenær breytist aðstaðan hjá KR?
- Leikmannamál

Hlustaðu á spjallið við Pál í spilaranum að ofan eða öllum helstu hlaðvarpsforritum og Spotify.


Athugasemdir
banner
banner
banner