Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   sun 29. maí 2022 19:21
Baldvin Már Borgarsson
Gummi Magg: Skóf af mér 10 kíló
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðmundur Magnússon, sóknarmaður Fram var gríðarlega ánægður með 3-2 sigur gegn Val fyrr í dag þar sem hann skoraði sjálfur tvö mörk.

Lestu um leikinn: Fram 3 -  2 Valur

„Þetta var flottur leikur, við byrjuðum kannski frekar rólega en þeir komu ákveðnir til leiks, þeir eru með bakið upp við vegg og vildu kannski koma hingað og reyna að kickstarta þessu hjá sér.''

Gummi hefur farið mikinn í upphafi móts og skorað sex mörk í fyrstu átta leikjunum sem er vel af sér vikið fyrir nýliða í deildinni.

„Ég skal viðurkenna það að mér finnst ég vera búinn að vinna fyrir þessu, ég er búinn að fá sénsinn tvisvar, þrisvar í efstu deild en í þannig liðum að það er varnarsinnað. Núna er ég í sóknarsinnuðu liði, þannig nýtast mínir hæfileikar best. Ég byrjaði strax í október að vera hérna inn í sal fjórum sinnum í viku plús fótboltinn, skóf af mér tíu kíló. Ég hef ekkert verið að blammera því fram eins og sumir, en mér líður mjög vel og finnst ég vera að byggjast hægt og rólega inn í þetta.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar talar Gummi meðal annars betur um leikinn, leik liðsins og markmiðin.
Athugasemdir
banner
banner