Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
   fim 29. ágúst 2024 23:06
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Fjölnir og Augnablik skildu jöfn
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fjölnir 0 - 0 Augnablik


Fjölnir tryggði sér efsta sætið í B-úrslitum 2. deildar kvenna í kvöld.

Liðið gerði markalaust jafntefli gegn Augnablik á Extra vellinum.

Fjölnir hafði unnið fyrstu þrjá leikina í úrslitakeppninni en liðið hefur tryggt sér efsta sætið í riðlinum eftir úrslit leiksins í kvöld.

Liðið er með 30 stig þegar liðið á tvo leiki eftir en KH er í 2. sæti með 20 stig en á leik til góða gegn Sindra á morgun. Augnablik er í þriðja sæti með 17 stiig en Sindri rekur lestina með 14 stig.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir