Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
   fös 30. ágúst 2024 22:27
Elvar Geir Magnússon
Aguerd og Orri verða samherjar á Spáni (Staðfest)
Mynd: EPA
Það var nóg að gera á skrifstofunni hjá Real Sociedad á gluggadeginum en Orri Steinn Óskarsson var keyptur frá FC Kaupmannahöfn.

Þá er varnarmaðurinn Nayef Aguerd kominn til félagsins frá West Ham, á lánssamningi sem gildir út tímabilið.

Aguerd er 28 ára marokkóskur landsliðsmaður sem kom til West Ham frá Rennes 2022.

Í yfirlýsingu frá West Ham er honum óskað góðs gengis á lánstímanum.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Villarreal 2 2 0 0 7 0 +7 6
2 Barcelona 2 2 0 0 6 2 +4 6
3 Real Madrid 2 2 0 0 4 0 +4 6
4 Getafe 2 2 0 0 4 1 +3 6
5 Athletic 2 2 0 0 4 2 +2 6
6 Espanyol 2 1 1 0 4 3 +1 4
7 Betis 2 1 1 0 2 1 +1 4
8 Vallecano 2 1 0 1 3 2 +1 3
9 Alaves 2 1 0 1 2 2 0 3
10 Osasuna 2 1 0 1 1 1 0 3
11 Real Sociedad 2 0 2 0 3 3 0 2
12 Elche 2 0 2 0 2 2 0 2
13 Atletico Madrid 2 0 1 1 2 3 -1 1
14 Valencia 2 0 1 1 1 2 -1 1
15 Celta 2 0 1 1 1 3 -2 1
16 Mallorca 2 0 1 1 1 4 -3 1
17 Levante 2 0 0 2 3 5 -2 0
18 Sevilla 2 0 0 2 3 5 -2 0
19 Oviedo 2 0 0 2 0 5 -5 0
20 Girona 2 0 0 2 1 8 -7 0
Athugasemdir
banner