Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
   fös 30. ágúst 2024 18:14
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Man Utd fær efnilegan miðjumann (Staðfest)
Mynd: Manchester United

Manchester United hefur staðfest komu Sekou Kone frá Guidars FC frá Malí. Hann er miðjumaður.


Kone varð 18 ára gamall í febrúar en hann mun vera í unglingaliði Man Utd fyrst um sinn.

Kone vakti athygli á HM U17 í fyrra þar sem Malí hafnaði í 3. sæti eftir sigur gegn Argentínu í leik um bronsið. Hann hefur spilað 12 leiki fyrir u17 ára landslið Malí.

Þá var hann í liði mótsins á u17 Afríkumótinu þar sem liðið hafnaði í 4. sæti.


Athugasemdir
banner
banner