Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 30. nóvember 2020 23:11
Victor Pálsson
Einkunnir úr leik West Ham og Aston Villa: Grealish bestur
Mynd: Getty Images
West Ham er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Aston Villa á heimavelli í kvöld.

West Ham hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og var að vinna sinn þriðja deildarleik í röð.

Þeir Angelo Ogbonna og Jarod Bowen sáu um að skora mörk heimaliðsins en Jack Grealish gerði eina mark gestanna í 2-1 tapi.

Sky Sports tók saman einkunnagjöf eftir leikinn í kvöld og þar fær Ollie Watkins sjö í einkunn þrátt fyrir að hafa klikkað á víti.

Hér má sjá einkunnagjöfina.

West Ham: Fabianski (7), Coufal (6), Balbuena (6), Ogbonna (7), Cresswell (6), Masuaku (6), Rice (7), Soucek (6), Bowen (7), Antonio (5), Fornals (6).

Varamenn: Benrahma (7), Haller (6), Noble (6).

--------------

Aston Villa: Martinez (6), Cash (5), Konsa (5), Mings (5), Targett (6), Luiz (6), McGinn (7), Trezeguet (6), Hourihane (6), Grealish (8), Watkins (7).

Varamenn: El Ghazi (6), Traore (6)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner