banner
miđ 14.mar 2018 11:36
Elvar Geir Magnússon
Leikmenn West Ham flýja ólguna - Mćttir í sólina í Miami
Allar áhyggjur settar til hliđar hjá Joe Hart og félögum.
Allar áhyggjur settar til hliđar hjá Joe Hart og félögum.
Mynd: Twitter
Leikmenn West Ham hafa sett falláhyggjur og mótmćli stuđningsmanna til hliđar og eru farnir ađ sleikja sólina. Liđiđ er komiđ í ţriggja vikna frí eftir 3-0 tapiđ gegn Burnley á laugardaginn.

Nćsti leikur liđsins verđur fallbaráttuslagur gegn Southampton ţann 31. mars.

Allt sauđ upp úr í leiknum gegn Burnley um síđustu helgi, áhorfendur ruddust inn á völlinn og ţá ţurftu eigendur félagsins ađ fá fylgd öryggisgćslu ţví stór hópur stuđningsmanna reyndi ađ komast ađ ţeim.

David Moyes, stjóri West Ham, hefur ákveđiđ ađ flýja međ leikmannahóp sinn til Flórída ţar sem liđiđ verđur í ćfingabúđum í sólinni.

Leikmenn voru myndađir ţar sem ţeir voru ađ slaka á viđ sundlaugabakkann á Fontainebleau hótelinu sem er viđ ströndina.

Ţar á međal voru hinn meiđslahrjáđi Andy Carroll, landsliđsmarkvörđurinn gagnrýndi Joe Hart og fyrirliđinn Mark Noble.

West Ham er ţremur stigum fyrir ofan fallsćti.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía