banner
sun 16.sep 2018 12:44
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lineker bađ James Milner afsökunar
James Milner.
James Milner.
Mynd: NordicPhotos
Gary Lineker.
Gary Lineker.
Mynd: NordicPhotos
James Milner er mjög mikilvćgur leikmađur fyrir Liverpool. Hann býr yfir mikilli reynslu og virđist alltaf vera ađ bćta sig ţrátt fyrir ađ vera orđinn 32 ára gamall.

Milner hefur byrjađ alla leiki Liverpool hingađ til á tímabilinu og veriđ öflugur á miđsvćđinu.

Liverpool er međ fullt hús stiga eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Milner gekk í rađir Liverpool áriđ 2015, á frjálsri sölu frá Manchester City. Ţađ settu einhverjir spurningamerki viđ ţađ ţegar Liverpool nćldi í Milner en hann hefur trođiđ sokk upp í ţá sem efuđust um gćđi hans. Ţađ er alltaf ađ fjölga í stuđningsmannahópi Milner sem hefur fest sig í sessi hjá Liverpool.

Sparkspekingurinn Gary Lineker bađ Milner afsökunar í gćr.

„Ég tístađi einu sinni ađ ég vissi ekki hvađ James Milner vćri á fótboltavellinum. Ég veit ţađ núna og ég skulda honum afsökunarbeiđni. Hann er frábćr, fjölhćfur og gáfađur fótboltamađur. Mín mistök," skrifađi Lineker.Milner svarađi Lineker. „Takk Gary, kunni alltaf ađ meta hlutverk ţitt á fótboltavellinum... og í starfi ţínu sem sérfrćđingur ertu núna frábćr og gáfađur," skrifađi Milner léttur, ljúfur og kátur.

Milner er varafyrirliđi Liverpool en hann hefur veriđ međ fyrirliđabandiđ í upphafi tímabils ţar sem Jordan Henderson, ađalfyrirliđi liđsins hefur veriđ mikiđ á bekknum.

Liverpol vann Tottenham 2-1 í gćr en nćsti leikur liđsins er gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni á ţriđjudag.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía