banner
miđ 19.sep 2018 09:06
Magnús Már Einarsson
Ţrír í banni í leik FH og Vals - Pétur ekki meira međ
watermark Haukur Páll verđur í banni gegn FH.
Haukur Páll verđur í banni gegn FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţrír leikmenn taka út leikbann ţegar FH og Valur mćtast í nćstsíđustu umferđ Pepsi-deildarinnar á laugardaginn.

Steven Lennon og Pétur Viđarsson fengu báđir rauđa spjaldiđ gegn Vikingi R. á sunnudaginn og taka út bann. Pétur var ađ fá sitt annađ rauđa spjald á tímabilinu og í gćr var hann úrskurđađur í tveggja leikja bann. Tímabilinu er ţví lokiđ hjá honum.

Haukur Páll Sigurđsson, fyrirliđi Vals, er einnig í banni eftir ađ hafa fengiđ sitt sjöunda gula spjald á tímabilinu í leiknum gegn ÍBV um síđustu helgi.

Björn Berg Bryde og Brynjar Ásgeir Guđmundsson, varnarmenn Grindavíkur, verđa í leikbanni gegn KA á sunnudaginn.

Í Inkasso-deildinni verđa Axel Sigurđarson og Gísli Martin Sigurđsson hjá ÍR og Sigurđur Marinó Kristjánsson hjá Magna í leikbanni á laugardag ţegar liđin mćtast í hreinum úrslitaleik um ţađ hvort liđiđ heldur sćti sínu í deildinni.

Í Pepsi-deild kvenna verđur Fatma Kara, leikmađur HK/Víkings, í leikbanni í lokaumferđinni gegn KR á laugardag en hún fékk rauđa spjaldiđ gegn ÍBV í fyrrakvöld.
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 13 7 2 50 - 24 +26 46
2.    Breiđablik 22 13 5 4 39 - 17 +22 44
3.    Stjarnan 22 11 7 4 45 - 26 +19 40
4.    KR 22 10 7 5 36 - 25 +11 37
5.    FH 22 10 7 5 36 - 28 +8 37
6.    ÍBV 22 8 5 9 29 - 31 -2 29
7.    KA 22 7 7 8 36 - 34 +2 28
8.    Fylkir 22 7 5 10 31 - 37 -6 26
9.    Víkingur R. 22 6 7 9 29 - 38 -9 25
10.    Grindavík 22 7 4 11 26 - 37 -11 25
11.    Fjölnir 22 4 7 11 22 - 44 -22 19
12.    Keflavík 22 0 4 18 11 - 49 -38 4
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía