fim 20.sep 2018 08:30
Magns Mr Einarsson
Hafsteinn Briem verur klr slaginn me HK nsta vor
watermark Hafsteinn  leik
Hafsteinn leik
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
HK-ingar vonast til a varnar og mijumaurinn Hafsteinn Briem ni strstum hluta nsta sumars Pepsi-deildinni. Hafsteinn sleit krossband leik gegn Selfyssingum snemma sumars og hefur veri fjarverandi san.

Staan er gt eins og hn er dag. etta eru erfi meisli sem taka tma. g vona a hann veri kominn af sta aprl en san verur a koma ljs hvenr hann verur leikhfur," sagi Brynjar Bjrn Gunnarsson, jlfari HK, hlavarpsttinum Mijunni Ftbolta.net dag.

Hafsteinn sneri aftur uppeldisflag sitt HK sastlii haust eftir a hafa ur leiki me Haukum, Val, Fram og BV.

etta var mjg leiinlegt fyrir hann. Hann er mjg gur leikmaur. Hann hefur tkla etta mjg vel san etta gerist. Hann hefur veri miki kringum okkur. Hann hefur fari anna hluverk a halda hpnum saman og hann hefur veri mjg flottur v," sagi Leifur Andri Leifsson, fyrirlii HK, Mijunni.

Sj einnig:
Mijan - Brynjar Bjrn og Leifur ra um rangur HK
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
Bjrn Mr lafsson
Bjrn Mr lafsson | fim 05. jl 17:22
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga