sun 21.okt 2018 16:30
Arnar Helgi Magnússon
Hafţór Ţrastarson og Sindri Ţór í Hauka (Stađfest)
watermark Hafţór viđ undirskriftina.
Hafţór viđ undirskriftina.
Mynd: haukar
Kristján Ómar Björnsson ţjálfari Hauka er byrjađur ađ safna liđi fyrir komandi átök í Inkasso deildinni nćsta sumar. Hann hefur nú fengiđ Hafţór Ţrastarson og Sindra Ţór til liđs viđ Hauka.

Hafţór Ţrastarson kemur frá Selfossi en hann hefur spilađ ţar undanfarin tímabil. Hafţór lék međ Haukum tímabilin 2013 og 2014. Hann á ađ baki 43 leiki fyrir Hauka.

„Viđ Kristján Ómar höfum ţekkst lengi og ég veit fyrir hvađ hann stendur, viđ áttum gott spjall og hann seldi mér ţetta um leiđ. Hér er mikiđ af af góđum leikmönnum sem ćttu ađ geta gert mjög góđa hluti nćsta sumar," sagđi Hafţór viđ undirskriftina.

Sindri Ţór Sigţórsson er einnig genginn til liđs viđ Hauka frá Fjölni. Hann er fćddur áriđ 1999 og er markvörđur. Sindri lék fjóra leiki međ Elliđa í 4. deildinni í sumar.

Sindri er ćtlađur til ađ veita Óskari Sigţórssyni samkeppni um markvarđarstöđuna nćsta sumar. Óskar hefur einnig skrifađ undir nýjan samning viđ Hauka.

„Ég myndi segja ađ ég vćri köttur milli stanganna, mađur er lítill og snöggur. Manni hefur oft veriđ líkt viđ Keylor Navas eđa Iker Casillas," sagđi Sindri ţegar hann var beđinn um ađ lýsa sér sem markverđi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches