Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
Kjaftæðið - Salah má fara, Slot má fara en Jónatan fer ekkert!
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
   fim 17. janúar 2019 09:00
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Óvænt U-beygja eftir sjö stóra titla í Garðabæ
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir heimsótti heimavöllinn
Kvenaboltinn
Adda er í ítarlegu spjalli í nýjasta þætti Heimavallarins
Adda er í ítarlegu spjalli í nýjasta þætti Heimavallarins
Mynd: Heimavöllurinn
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir hefur verið áberandi í íslenskum fótbolta í rúman áratug. Hún ólst upp hjá Breiðablik en skipti yfir í Stjörnuna fyrir tímabilið 2005. Þar tók hún þátt í ótrúlegum uppgangi félagsins. Spilaði 271 meistaraflokksleiki, flesta með fyrirliðabandið, og vann fjóra Íslandsmeistaratitla og þrjá bikarmeistaratitla. Á þeim tíma spilaði Adda einnig 10 A-landsleiki og fór á láni til Kristianstad í Svíþjóð. Í haust bárust svo óvænt tíðindi úr Garðabænum þegar tilkynnt var um að fyrirliðinn myndi róa á önnur mið. Stuttu síðar var penninn á lofti á Hlíðarenda og Adda er í dag leikmaður Vals.

Þessi magnaði karakter er gestur Heimavallarins í dag og fer þar yfir ferilinn með þáttastýrunum Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur.

Meðal efnis…. Að alast upp hjá Breiðablik, hjátrú, hugarfarsbreyting, ótrúlegur uppgangur Stjörnunnar, fyrst valin í A-landsliðið 26 ára gömul, Svíþjóðarævintýri, fósturmissir, endurkoma eftir barneignarfrí, erfiður viðskilnaður við Stjörnuna og nýir tímar á Hlíðarenda.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram þar sem knattspyrna kvenna er í forgrunni. Þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi og fjölbreyttan hátt. Þangað rata helstu fréttir, leikmaður vikunnar er valinn og knattspyrnukonur svara hraðaspurningum svo eitthvað sé nefnt.

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Heimavellinum
Áramótauppgjör (29. desember)
Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli (23. desember)
Félagaskiptin í Pepsi-deildinni (5. desember)
Landsliðsliðið okkar (27. nóvember)
Landsliðsmálin í brennidepli (8.nóvember)
Umræða um Pepsi-deildina (10.október)
Athugasemdir
banner