Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
Tveggja Turna Tal - Guðjón Örn Ingólfsson
Grasrótin - Upphitun fyrir 4 og 5. deild
Útvarpsþátturinn - Allt galopið í Bestu og eftirvænting í Liverpoolborg
Innkastið - Báðir nýliðarnir lögðu Víking
Hugarburðarbolti GW 33 Liverpool aðeins einum sigri frá því að verða meistarar.
Grasrótin - Upphitun fyrir 3. deild
Grasrótin - Upphitun fyrir 2. deild
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
banner
   sun 23. desember 2018 09:45
Fótbolti.net
Heimavöllurinn - Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli
Spilaði fyrst í efstu deild 13 ára gömul. Er í dag 21 árs atvinnukona í Svíþjóð og ætlar sér á HM með Íslandi.
Kvenaboltinn
Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur Heimavallarins
Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur Heimavallarins
Mynd: Heimavöllurinn
Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur þeirra Huldu Mýrdal og Mistar Rúnarsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Heimavallarins.

Ingibjörg er 21 árs gömul en hefur þegar náð ótrúlegum árangri í fótboltanum. Hún er uppalin hjá Grindavík og lék sinn fyrsta leik í efstu deild sumarið 2011 þegar hún var aðeins 13 ára gömul. Síðan þá hefur þessi ungi leikmaður afrekað margt og síðustu tvö ár hafa verið sérstaklega viðburðarrík. Ingibjörg hefur stimplað sig inn í A-landsliðið og er orðin atvinnukona hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Djurgarden.

Í þættinum spjallar Ingibjörg við þáttastýrur um fótboltann. Rifjar upp skemmtileg atvik, fer yfir ferilinn hingað til og ræðir framtíðarmarkmið.

Athugið að hægt er að fylgja Heimavellinum á Instagram undir nafninu "Heimavöllurinn".

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Heimavellinum
Umræða um Pepsi-deildina (10.október)
Landsliðsmálin í brennidepli (8.nóvember)
Landsliðsliðið okkar (27. nóvember)
Félagaskiptin í Pepsi-deildinni (5. desember)
Athugasemdir