Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
   sun 23. desember 2018 09:45
Fótbolti.net
Heimavöllurinn - Ingibjörg Sigurðardóttir í ítarlegu spjalli
Spilaði fyrst í efstu deild 13 ára gömul. Er í dag 21 árs atvinnukona í Svíþjóð og ætlar sér á HM með Íslandi.
Kvenaboltinn
Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur Heimavallarins
Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur Heimavallarins
Mynd: Heimavöllurinn
Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir er gestur þeirra Huldu Mýrdal og Mistar Rúnarsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Heimavallarins.

Ingibjörg er 21 árs gömul en hefur þegar náð ótrúlegum árangri í fótboltanum. Hún er uppalin hjá Grindavík og lék sinn fyrsta leik í efstu deild sumarið 2011 þegar hún var aðeins 13 ára gömul. Síðan þá hefur þessi ungi leikmaður afrekað margt og síðustu tvö ár hafa verið sérstaklega viðburðarrík. Ingibjörg hefur stimplað sig inn í A-landsliðið og er orðin atvinnukona hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Djurgarden.

Í þættinum spjallar Ingibjörg við þáttastýrur um fótboltann. Rifjar upp skemmtileg atvik, fer yfir ferilinn hingað til og ræðir framtíðarmarkmið.

Athugið að hægt er að fylgja Heimavellinum á Instagram undir nafninu "Heimavöllurinn".

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Heimavellinum
Umræða um Pepsi-deildina (10.október)
Landsliðsmálin í brennidepli (8.nóvember)
Landsliðsliðið okkar (27. nóvember)
Félagaskiptin í Pepsi-deildinni (5. desember)
Athugasemdir
banner