Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   sun 25. ágúst 2019 21:47
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Arnar var að frjósa: Sigurinn yljar mér um hjartarætur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var gríðarlega flottur sigur," sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, eftir 1-0 sigur á Grindavík í kvöld.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  0 Grindavík

Það var mikið undir í þessum leik; fallbaráttuslagur. Arnari var því létt að fara af vellinum með stigin þrjú, en leikurinn í kvöld fór fram við erfiðar aðstæður.

„Það hefur örugglega verið mjög kósý að sitja heima í stofu og horfa á leikinn. Þetta voru erfiðar aðstæður. Völlurinn var geggjaður, en það var rigning og rok."

„Við vorum mjög flottir í kvöld, agaðir og þolinmóðir. Við töluðum um það í hálfleik að það tæki kannski 90 mínútur að skora markið. Fyrri hálfleikur var gríðarlega flottur, en það vantaði að skapa meira í seinni hálfleik. Við fengum ferskar fætur inn þegar leið á hálfleikinn og við náðum sem betur fer að landa þessum gríðarlega mikilvægum sigri."

Víkingur fer upp í áttunda sæti með þessum sigri og er núna fjórum stigum frá fallsæti.

Að lokum sagði Arnar: „Ég var alveg að frjósa en sigurinn yljar mér um hjartarætur."
Athugasemdir
banner