Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   fös 13. september 2019 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Þýskaland um helgina - Leipzig tekur á móti Bayern
Alfreð og félagar mæta Eintracht Frankfurt
Fjórða umferð þýsku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina, okkar maður í Þýskalandi, Alfreð Finnbogason og félagar hans í Augsburg eiga heimaleik á morgun gegn Eintracht Frankfurt.

En fyrsti leikur helgarinnar fer hins vegar fram í kvöld þegar Fortuna Dusseldorf fær Wolfsburg í heimsókn.

Dortmund fær Bayer Leverkusen í heimsókn klukkan 13:30 á morgun og stórleikur helgarinnar fer svo fram annað kvöld þegar topplið Leipzig fær Bayern Munchen í heimsókn sem situr í 2. sæti.

Tveir leikir fara fram á sunnudaginn, Hoffenheim fær Freiburg í heimsókn klukkan 13:30 og Paderborn og Schalke mætast klukkan 16:00.

Föstudagur 13. september
18:30 Fortuna Dusseldorf - Wolfsburg

Laugardagur 14. september
13:30 Dortmund - Leverkusen
13:30 Mainz - Hertha Berlin
13:30 Union Berlin - Werder Bremen
13:30 Augsburg - Eintracht Frankfurt
13:30 Köln - Gladbach
16:30 RB Leipzig - Bayern Munchen

Sunnudagur 15. september
13:30 Hoffenheim - Freiburg
16:00 Paderborn - Schalke 04
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 13 8 4 1 23 11 +12 28
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 13 7 2 4 25 19 +6 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 13 4 4 5 18 24 -6 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Hamburger 13 4 3 6 14 20 -6 15
14 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
15 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner