Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 10. október 2019 13:43
Magnús Már Einarsson
Tólfan spilar leik við stuðningsmenn Frakka
Icelandair
Mynd: Eyþór Árnason
Stuðningsmannsveitin Tólfan mætir stuðningsmönnum franska landsliðsins í vináttuleik.

Leikurinn hefst klukkan 20:00 á Víkingsvelli.

Ísland og Frakkland mætast í undankeppni EM klukkan 18:45 á Laugardalsvelli annað kvöld.

Stuðningsmannasveitirnar ætla að hita upp fyrir þann leik með því að spila leik í kvöld.
Athugasemdir
banner