Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   þri 22. október 2019 13:30
Magnús Már Einarsson
Greenwood útskýrir af hverju hann tekur víti með veikari fætinum
Mynd: Getty Images
Mason Greenwood, framherji Manchester United, er nánast jafnvígur með hægri og vinstri fæti.

Hinn 18 ára gamli Greenwood segist sjálfur vera betri með vinstri fæti en þrátt fyrir það tekur hann vítaspyrnur með hægri.

„Ég nota frekar vinstri fótinn en ég er nánast jafn góður með hægri fæti," sagði Greenwood.

Hann segist hafa tekið vítaspyrnur með hægri fæti undanfarin ár.

„Þegar ég var í U13 ára liðinu klikkaði ég með vinstri fæti í leik gegn City. Ég var í vandræðum í þeim leik og síðan þá hef ég notað hægri fótinn (í vítaspyrnum)."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner