Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   mið 04. desember 2019 10:00
Magnús Már Einarsson
Solskjær: Stuðningsmenn sjá hvað við erum að reyna að gera
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, telur að stuðningsmenn liðsins standi á bakvið sig og skilji hvað hann er að reyna að gera með spilamennsku liðsins.

Manchester United hefur ekki byrjað jafn illa í ensku úrvalsdeildinni í 31 ár en liðið hefur gert jafntefli við Sheffield United og Aston Villa í síðustu leikjum.

„Ég get bara skoðað þetta út frá leikdögunum og þeim stuðningsmönnum sem ég hef hitt," sagði Solskjær.

„Það eru ekki margir stuðningsmenn sem ég hef hitt sem telja að ég eigi að gera eitthvða öðruvísi. Þeir geta séð hvað við erum að reyna að gera. Þeir vita að það er mikil vinna í gangi bakvið tjöldin, við erum að búa til menningu innan liðsins."

„Við þurfum bara úrslit, það er það sem við erum dæmdir út frá. Ég tel að við höfum átt að vinna þá sex leiki sem við höfum gert jafntefli í á þessu tímabili."


Sjá einnig:
Solskjær hlær að slúðrinu: Þetta er algjört kjaftæði
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
2 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
3 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
9 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
11 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
15 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
16 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
17 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner