ţri 30.jún 2009 12:51
Hafliđi Breiđfjörđ
Margrét Lára Viđarsdóttir til Kristianstad (Stađfest)
watermark Margrét Lára í leik međ íslenska landsliđinu.
Margrét Lára í leik međ íslenska landsliđinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Landsliđskonan Margrét Lára Viđarsdóttir er hćtt hjá sćnska félaginu Linköping og gengur nú í rađir Kristianstad í sama landi út tímabiliđ. Hjá Kristianstad hittir hún fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur fyrrverandi ţjálfara sinn hjá Val og ţrjá ađra íslenska leikmenn.

Margrét Lára fór til Linköping frá Val í vetur en hefur ekki náđ ađ festa sig í sessi í byrjunarliđinu. Hún hefur ţví ákveđiđ ađ söđla um í von um ađ fá ađ spila meira fyrir Evrópumót landsliđa í Finnlandi. Hún byrjađi ađeins í fjórum af 13 leikjum liđsins í sćnsku deildinni og af ţeim var henni skipt af velli í ţremur. Hún skorađi tvö mörk í ţessum leikjum.

Margrét Lára Viđarsdóttir er 23 ára gömul. Hún hóf feril sinn međ uppeldisfélagi sínu ÍBV en lék međ Val undanfarnar fjórar leiktíđir og var markahćsti leikmađur deildarinnar öll ţau ár eins og síđasta áriđ í ÍBV, 2004, 2005, 2006, 2007 og 2008 og skorađ 127 mörk í 62 deildarleikjum á ţeim tíma. Samtals hefur nú skorađ 175 mörk í 102 leik í efstu deild hér á landi.

Hjá Kristianstad hittir hún fyrir auk Elísabetar ţćr Hólmfríđi Magnúsdóttur, Erlu Steinu Arnardóttur og Guđnýju Björku Óđinsdóttur liđsfélaga sína í íslenska landsliđinu.

Hennar fyrsti leikur međ Kristianstad verđur gegn Íslendingaliđi Djurgĺrden á föstudagkvöld en međ ţeim leika Guđbjörg Gunnarsdóttir og Guđrún Sóley Gunnarsdóttir.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches