PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   fim 22. júlí 2010 10:02
Hörður Snævar Jónsson
Kári Ársælsson: Förum ekki all-inn og fáum mark í grímuna
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Breiðablik mætir skoska liðinu Motherwell á Kópavogsvelli klukkan 19:15 í kvöld í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni. Blikar þurfa að vinna upp 1-0 forskot Motherwell til að komast áfram.

,,Það verður eflaust skemmtileg að spila hérna á morgun (Í dag), við spiluðum úti fyrir 6 þúsund manns og spilum vonandi fyrir 1500 hérna á Kópavogsvellinum. Við þurfum að ná í góð úrslit og munum reyna að gera allt sem við getum til að gera það," sagði Kári Ársælsson fyrirliði Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net.

,,Ég tel okkur eiga ágætis möguleika, 1-0 úti þannig að við þurfum að skora. Það þíðir samt ekkert að fara all-inn til að skora og fá á sig mark í grímuna, þá þurfum við að setja þrjú. Við þurfum að vera agaðir, skipulagðir og þolinmóðir þótt það verði eitthvað að liði komið á leikinn."

,,Það er alveg hrikalega mikilvægt að fá ekki á sig mark, ef það gerist þýðir samt ekkert að leggja árar í bát. Þá er bara að skora þrjú, það er samt útgangspunkturinn að fá ekki á sig mark og það þarf engan kjarneðlisfræðing til að sjá það:"


Nánar er rætt við Kára í sjónvarpinu hér að ofan.
banner