Arsenal ætlar að gera janúartilboð í Douglas Luiz - City og Liverpool hafa líka áhuga - Guehi efstur á óskalista Man Utd
   fim 01. júní 2023 17:04
Tryggvi Guðmundsson
Byrjunarlið ÍBV og HK: Eiður enn fjarverandi - Marciano ekki í hóp
watermark Marciano Aziz er ekki með HK.
Marciano Aziz er ekki með HK.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
watermark Eiður Aron er meiddur.
Eiður Aron er meiddur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tíunda umferð Bestu deildarinnar hefst klukkan 18 með leik ÍBV og HK á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Eyjamenn eru í mjög slæmum málum á botni deildarinnar með aðeins sex stig úr tveimur sigurleikjum gegn Breiðabliki heima og Keflavík úti. Þeir töpuðu öllum leikjum sínum í maí.

HK er í 6. sæti deildarinnar með 13 stig en þeir hafa tapað síðustu tveimur leikjum, gegn FH og Víkingi.

Lestu um leikinn: ÍBV 3 -  0 HK

Hjá ÍBV er fyrirliðinn Eiður Aron Sigurbjörnsson enn fjarverandi en hann missir af þriðja leiknum í röð. Halldór Jón Sigurður Þórðarson er einnig á meiðslalistanum en báðir eru þeir skráðir í liðsstjórn.

Ívar Örn Jónsson kemur inn í byrjunarlið HK frá síðasta leik en Marciano Aziz er ekki í leikmannahópi Kópavogsliðsins.

Beinar textalýsingar:
18:00 ÍBV - HK
19:15 Fylkir - KR

Byrjunarlið ÍBV:
12. Guy Smit (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
4. Nökkvi Már Nökkvason
9. Sverrir Páll Hjaltested
14. Arnar Breki Gunnarsson
17. Oliver Heiðarsson
22. Hermann Þór Ragnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson
26. Richard King
42. Elvis Bwomono

Byrjunarlið HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
0. Eyþór Aron Wöhler
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Ahmad Faqa
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
14. Brynjar Snær Pálsson
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 19 2 1 65 - 20 +45 59
2.    Valur 22 14 3 5 53 - 25 +28 45
3.    Breiðablik 22 11 5 6 44 - 36 +8 38
4.    Stjarnan 22 10 4 8 45 - 25 +20 34
5.    FH 22 10 4 8 41 - 44 -3 34
6.    KR 22 9 5 8 29 - 36 -7 32
7.    KA 22 8 5 9 31 - 39 -8 29
8.    HK 22 6 7 9 37 - 48 -11 25
9.    Fylkir 22 5 6 11 29 - 45 -16 21
10.    Fram 22 5 4 13 32 - 47 -15 19
11.    ÍBV 22 5 4 13 24 - 43 -19 19
12.    Keflavík 22 1 9 12 20 - 42 -22 12
Athugasemdir
banner
banner
banner