Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   mið 01. júlí 2020 21:56
Helga Katrín Jónsdóttir
Kristján Guðmunds: Vorum bara í eltingarleik
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Selfoss hafði betur gegn Stjörnunni í seinni leik 4. umferðar í Pepsi-Max deild kvenna nú í kvöld. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hafði þetta að segja eftir leik:

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  4 Selfoss

"Selfoss kæfði okkur bara strax í upphafi leiksins, pressuðu okkur uppi, við náðum ekki að spila út og þegar við spörkuðum boltanum út náðum við ekki að vinna návígin. Selfoss tóku bara þennan leik strax í byrjun." 

"Í aðdragandanum á vítínu eru þær búnar að ná að kæfa allt uppspil hjá okkur og vinna návígín og ná að halda boltanum og við vorum bara í eltingarleik. Svo kemur mark númer eitt sem er slys og það sama má segja um mark tvö. Og þessu náðum við okkur ekki upp úr."


"Við skoruðum mark og sú sókn er vel spiluð og gaman að Snædís sé komin á blað. Það er jákvætt. Annars er jákvætt að við getum séð fullt að göllum til að vinna í" sagði Kristján um hvað væri hægt að taka jákvætt út úr leiknum.

Nánar er rætt við Kristján í spilaranum hér að ofan, þar á meðal um áhrif Covid-19 á leikmannahóp Stjörnunnar.
Athugasemdir
banner
banner