Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
   fim 02. febrúar 2023 23:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Benzema fór meiddur af velli - Ancelotti ekki stressaður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Real Madrid vann 2-0 sigur á Valencia í kvöld en Karim Benzema lagði upp bæði mörkin sem Marco Asensio og Vinicius Junior skoruðu.


Benzema var tekinn af velli eftir aðeins klukkutíma leik vegna meiðsla. Þá þurfti Eder Militao að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla.

„Það lítur út fyrir að Militao verði ekki klár fyrir sunnudaginn. Þetta lítur út fyrir að vera vægara hjá Benzema, bara varúðarráðstafanir. Svona gerist þegar þú spilar á þriggja daga fresti og færð ekki tíma fyrir endurheimt," sagði Carlo Ancelotti stjóri Real Madrid eftir leikinn.

Real er fimm stigum á eftir Barcelona en liðið heimsækir Mallorca á sunnudaginn.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 19 16 1 2 53 20 +33 49
2 Real Madrid 19 14 3 2 41 17 +24 45
3 Villarreal 18 13 2 3 37 17 +20 41
4 Atletico Madrid 19 11 5 3 34 17 +17 38
5 Espanyol 19 10 4 5 23 20 +3 34
6 Betis 19 7 8 4 31 25 +6 29
7 Celta 18 6 8 4 24 20 +4 26
8 Athletic 19 7 3 9 17 25 -8 24
9 Elche 19 5 8 6 25 24 +1 23
10 Vallecano 19 5 7 7 16 22 -6 22
11 Real Sociedad 19 5 6 8 24 27 -3 21
12 Getafe 19 6 3 10 15 25 -10 21
13 Girona 19 5 6 8 18 34 -16 21
14 Sevilla 18 6 2 10 24 29 -5 20
15 Osasuna 19 5 4 10 18 22 -4 19
16 Alaves 19 5 4 10 16 24 -8 19
17 Mallorca 19 4 6 9 21 28 -7 18
18 Valencia 19 3 8 8 18 31 -13 17
19 Levante 18 3 5 10 21 30 -9 14
20 Oviedo 19 2 7 10 9 28 -19 13
Athugasemdir
banner