Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   lau 02. mars 2024 13:12
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikarinn: Björn Daníel tryggði FH sigur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

FH 1-0 Grótta
Mark FH: Björn Daníel Sverrisson


FH hefur lokið keppni í Lengjubikarnum en liðið endaði hana með 1-0 sigri á Gróttu í Skessunni í dag.

Björn Daníel Sverrisson skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

FH spilaði fimm leiki og fékk níu stig út úr þeim leikjum. Grótta á eftir að spila einn leik gegn Vestra en liðið er án stiga eftir fjóra leiki.

Breiðablik og Vestri mætast í riðlinum á morgun en Blikar eiga möguleika á að komast áfram í undanúrslit keppninnar.


Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 3 1 1 15 - 4 +11 10
2.    Grindavík 5 3 1 1 9 - 10 -1 10
3.    FH 5 3 0 2 8 - 8 0 9
4.    Keflavík 5 2 2 1 12 - 11 +1 8
5.    Grótta 5 1 0 4 5 - 11 -6 3
6.    Vestri 5 0 2 3 3 - 8 -5 2
Athugasemdir
banner
banner
banner