Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
   fös 02. maí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Íslendingaliðin berjast fyrir lífi sínu
Mynd: EPA
Það er einn leikur í ítölsku deildinni í kvöld þar sem Torino og Venezia eigast við. Íslendingalið Venezia er í harðri fallbaráttu við annað Íslendingalið, Lecce.

Lecce er með tveggja stiga forskot í öruggu sæti en liðið fær topplið Napoli í heimsókn. Inter er þremur stigum á eftir Napoli en liðið fær Verona í heimsókn á morgun.

Roma hefur verið sjóðandi heitt undanfariðen liðið mætir Fiorentina í hörku leik í Evrópubaráttunni. Þá mætast Bologna og Juventus og Monza og Atalanta. Umferðinni lýkur á mánudaginn með leik Genoa og Milan.

föstudagur 2. maí
18:45 Torino - Venezia

laugardagur 3. maí
13:00 Cagliari - Udinese
13:00 Parma - Como
16:00 Lecce - Napoli
18:45 Inter - Verona

sunnudagur 4. maí
10:30 Empoli - Lazio
13:00 Monza - Atalanta
16:00 Roma - Fiorentina
18:45 Bologna - Juventus

mánudagur 5. maí
18:45 Genoa - Milan
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 34 22 8 4 54 25 +29 74
2 Inter 34 21 8 5 72 33 +39 71
3 Atalanta 34 19 8 7 67 31 +36 65
4 Juventus 34 16 14 4 51 31 +20 62
5 Bologna 34 16 13 5 52 37 +15 61
6 Roma 34 17 9 8 49 32 +17 60
7 Lazio 34 17 9 8 57 45 +12 60
8 Fiorentina 34 17 8 9 53 34 +19 59
9 Milan 34 15 9 10 53 38 +15 54
10 Torino 34 10 13 11 38 39 -1 43
11 Como 34 11 9 14 44 48 -4 42
12 Udinese 34 11 8 15 36 48 -12 41
13 Genoa 34 9 12 13 29 41 -12 39
14 Cagliari 34 8 9 17 35 49 -14 33
15 Parma 34 6 14 14 40 53 -13 32
16 Verona 34 9 5 20 30 62 -32 32
17 Lecce 34 6 9 19 24 56 -32 27
18 Venezia 34 4 13 17 27 48 -21 25
19 Empoli 34 4 13 17 27 54 -27 25
20 Monza 34 2 9 23 25 59 -34 15
Athugasemdir
banner