Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
   fös 02. maí 2025 16:42
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Arsenal gæti fengið liðsstyrk fyrir endasprettinn
Mynd: EPA
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er bjartsýnn á að Kai Havertz og Jorginho geti snúið aftur á völlinn fyrir lokaleiki tímabilsins.

Arsenal á fjóra deildarleiki eftir af tímabilinu og er í Meistaradeildinni. Framundan er deildarleikur gegn Bournemouth á morgun og svo er leikur gegn PSG í París á miðvikudaginn.

Havertz er byrjunarliðsmaður hjá Arsenal, aðalframherji liðsins, en hefur verið frá síðustu mánuði vegna meiðsla.

Ítalski miðjumaðurinn Jorginho hefur verið frá í tæpan mánuð vegna meiðsla á brjóstkassa.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 34 25 7 2 80 32 +48 82
2 Arsenal 34 18 13 3 63 29 +34 67
3 Man City 35 19 7 9 67 43 +24 64
4 Newcastle 34 19 5 10 65 44 +21 62
5 Chelsea 34 17 9 8 59 40 +19 60
6 Nott. Forest 34 18 6 10 53 41 +12 60
7 Aston Villa 34 16 9 9 54 49 +5 57
8 Fulham 34 14 9 11 50 46 +4 51
9 Brighton 34 13 12 9 56 55 +1 51
10 Bournemouth 34 13 11 10 53 41 +12 50
11 Brentford 34 14 7 13 58 50 +8 49
12 Crystal Palace 34 11 12 11 43 47 -4 45
13 Wolves 35 12 5 18 51 62 -11 41
14 Man Utd 34 10 9 15 39 47 -8 39
15 Everton 34 8 14 12 34 41 -7 38
16 Tottenham 34 11 4 19 62 56 +6 37
17 West Ham 34 9 9 16 39 58 -19 36
18 Ipswich Town 34 4 9 21 33 74 -41 21
19 Leicester 34 4 6 24 27 76 -49 18
20 Southampton 34 2 5 27 25 80 -55 11
Athugasemdir
banner
banner
banner