De Zerbi á blaði Real Madrid - Ekki hægt að laga samband Ten Hag og Sancho - Chelsea vill fá vinstri bakvörð
Varafyrirliði KFG: Hann gæti leikandi verið í hvaða liði sem er í Bestu
Búist við fjölmenni úr Garðabæ - „Ætla að vera í íslenska þjóðbúningnum“
Mikil spenna í Garðinum - „Góð sýning fyrir okkar litla bæjarfélag“
Lára Kristín: Það var mjög gaman að koma inn í þetta aftur
Telma missti röddina: Veit ekki einu sinni hvort þær hafi heyrt í mér
Sædís eftir fyrsta A-landsleikinn: Draumar eru til að láta þá rætast
Arna Sif: Þá verður þetta þungt og erfitt
Hildur Antons: Eitthvað sem við þurfum að laga í okkar sóknarleik
Glódís Perla: Þurfum að mæta töluvert betri í næsta glugga
Hlín: Þurfum að vinna hart bæði sem einstaklingar og lið að komast upp á þeirra level
Ingibjörg: Selma byrjar bara á því að kjöta Popp
Sandra María: Vantaði upp á návígin og að vilja þetta meira
Steini: Það getur vel verið að þetta hafi verið illa sett upp
Karólína Lea: Mikið af olnbogaskotum og einhverju kjaftæði
Sölvi Geir: Skrípamörk sem að við fáum á okkur
Damir: Þetta snýst um að vinna og við þurftum á þessum sigri að halda
Óskar Hrafn: Við skulduðum þessa frammistöðu
Gísli Eyjólfs: Mér finnst þessi rígur geggjaður
Davíð Atla: Ber engar tilfinningar til Breiðabliks
Foreldrarnir flugu að austan fyrir stóru stundina - „Alltaf stutt við bakið á mér"
banner
   fös 02. júní 2023 22:06
Anton Freyr Jónsson
Hemir Guðjóns: Við skulum vona að þú hafir rétt fyrir þér
watermark Heimir Guðjónsson, þjálfari FH
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við getum verið ánægðir með jafnteflið. Missum mann af velli eftir 60.mínútur eða eitthvað svoleiðis samt fannst mér við í seinni hálfleik þeir ekki skapa sér mikið og við náðum að halda þetta út. Við áttum möguleika á skyndisóknum og kannski aðeins meiri nákvæmni en 1-1 eru bara fín úrslit." sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir jafnteflið gegn Val í kvöld. 


Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 FH

Framundan eru átta liða úrslit í Mjólkurbikaranum og FH fær Breiðablik í heimsókn. Er Heimir byrjaður að undirbúa Blika? 

„Nei, bara í fyrramálið. Núna er bara að sleikja aðeins sárin og hugsa vel um okkur og svo byrjum við að undirbúa okkur. Blikarnir eru með hörku gott lið og við þurfum að undirbúa okkur vel."

FH fær Breiðablik í heimsókn í Kaplakrika og hefur liðið ekki enþá tapað leik á grasi í sumar og liðið fer með ágætis tölfræði inn í það verkefni. 

„Við skulum vona að þú hafir rétt fyrir þér."
sagði Heimir léttur í lokin.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner