Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
Ásta Eir: Mér fannst þetta alveg galið og alveg verðskuldað rautt spjald
Nik Chamberlain: Besta liðið sem ég hef spilað á móti sem þjálfari
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Gunnar Heiðar: Það eina sem vantaði var bara þetta mark
Haraldur Freyr: Mögulega tryggðum okkur allavega í umspil með þessu stigi
Jóhann Berg: Það voru síðustu orð mín
Gerði nákvæmlega eins mark á æfingu - „Þekkjum vindinn vel af Nesinu"
„Erum úr sama árgangi og höfum leikið saman upp öll yngri landsliðin"
Stefán Teitur: Svo sem ekkert alltof nýtt fyrir mér
Gylfi vaknaði með vírus - „Þyrfti að vera töluvert meira veikur til að hætta við leikinn"
Jón Dagur um fagnið: Það flottasta sem Alfreð tók fyrir landsliðið
Logi náði sínu stærsta markmiði - „Þessi draumur var ekki svo raunhæfur"
Mikael Anderson: Alvöru íslensk frammistaða
Hákon Rafn: Minn fyrsti leikur á þessum velli
„Kannski sjáum við Gylfa aftur á Englandi"
Andri Fannar: Erum eitt stórt lið
Kristall: Hefur alltaf liðið vel að spila hérna
Daníel: Allt annað en að vinna önnur lönd
Ólafur Ingi: Getur farið með bros á vör til Danmerkur
Leikdagurinn – Viktor Jónsson
   mán 02. september 2024 22:21
Brynjar Óli Ágústsson
Jóhannes Karl: Fótbolti snýst bara um þessu litlu móment og þær nýta sín móment
<b>Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnuna</b>
Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnuna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Það er aldrei gott að tapa, en heilt yfir bara áhugaverður leikur, fullt af hlutum sem við getum tekið út úr þessu,'' segir Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Stjörnuna eftir 1-2 tap gegn Fylkir í 1. umferð neðri hluta bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  2 Fylkir

„Mér fannst við gera margt vel, við spiluðum vel á fyrsta og öðrum þriðjung, leysum pressuna þeirra nokkuð þæginlega en það vantar hinsvegar mikið upp á við búum nógu mikið til á síðasta þriðjung,''

Stjarnan var miklu betra liðið í fyrri hálfleik og komust einu marki yfir, en töpuðu svo leiknum í seinni hálfleik.

„Fótbolti snýst bara um þessu litlu móment og þær nýta sín móment. Við í rauninni fáum á okkur bæði klaufalegt brot sem gefur aukaspyrnu og mark upp úr því sem er eitthvað sem við eigum að koma í veg fyrir og þær eru ekki að skapa eða búa til mikið meira en þessa tvo sénsa sem þær skora úr,''

Stjarnan á enga möguleika á því að falla úr deildinni og er aðeins að spila fyrir heiðurinn á því að vinna. Jóhannes var spurður út hvernig væri að spila svoleiðis leiki.

„Það er erfiðara að mótívera æfingahópinn inn á æfingum, en þegar er komið í leik þá eru alltaf allir til í að gefa allt í það.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner