Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   fös 03. febrúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Fyrsti leikur Dyche gegn toppliðinu
Sean Dyche er mættur aftur í ensku úrvalsdeildina
Sean Dyche er mættur aftur í ensku úrvalsdeildina
Mynd: EPA

Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir bikarveislu um síðustu vikuna.


Umferðin hefst á leik Chelsea og Fulham á Brúnni í kvöld en hópur heimamanna er ansi mikið breyttur eftir svakaleg kaup í janúar og verður áhugavert að sjá hvernig Graham Potter mun stilla upp liðinu í kvöld.

Topplið Arsenal heimsækir Everton í hádeginu á morgun en það verður fyrsti leikur Sean Dyche sem stjóri Everton eftir að hafa tekið við af Frank Lampard á dögunum.

Manchester United fær Crystal Palace í heimsókn kl. 15 og Wolves og Liverpool mætast í þriðja sinn á stuttum tíma.

Stórleikur umferðarinnar er síðan á sunnudaginn þegar Tottenham fær Manchester City í heimsókn í síðasta leik umferðarinnar.

föstudagur 3. febrúar

20:00 Chelsea - Fulham

laugardagur 4. febrúar

12:30 Everton - Arsenal
15:00 Man Utd - Crystal Palace
15:00 Wolves - Liverpool
15:00 Brighton - Bournemouth
15:00 Aston Villa - Leicester
15:00 Brentford - Southampton
17:30 Newcastle - West Ham

sunnudagur 5. febrúar

14:00 Nott. Forest - Leeds
16:30 Tottenham - Man City


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 19 4 +15 26
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Sunderland 11 5 4 2 13 9 +4 19
4 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
5 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
6 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner