Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
   lau 03. ágúst 2024 07:00
Sölvi Haraldsson
Sandberg í Manchester United (Staðfest)
Mynd: Sölvi Haraldsson

Manchester United hefur keypt sænska leikmanninn Önnu Sandberg frá sænska liðinu BK Häcken.


Anna er 21 árs gömul en hún semur til þriggja ára hjá Rauðu Djöflunum með möguleika um eitt annað tímabil í viðbót. 

Hún hefur spilað í seinstu tveimur Meistaradeildum en þjálfari Manchester United, Marc Skinner, lýsir Önnu sem ungum og hæfileikaríkum leikmanni með mikla landsliðs- og Meistaradeildarreynslu.

Sandberg var yngsti leikmaður sænska landsliðsins sem endaði í 3. sæti á Heimsmeistaramótinu árið 2023.

Fyrsti leikur United í WSL er gegn West Ham United sunnudagin 22. september. Í fyrra endaði Manchester liðið í 5. sæti en tímabilið þar á undan í 2. sæti. 


Stöðutaflan England Super league - konur
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal W 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa W 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Brighouse Town W 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Chelsea W 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Crystal Palace W 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Everton W 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Leicester City W 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Liverpool W 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Manchester City W 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Brighton W 22 5 4 13 26 48 -22 19
10 Manchester Utd W 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Tottenham W 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Bristol City W 22 1 3 18 20 70 -50 6
12 West Ham W 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner