banner
mán 03.sep 2018 12:28
Magnús Már Einarsson
Rakel klárađi orkubirgđirnar og kastađi upp eftir leik
Óvíst hvort Svava Rós spili á morgun
Icelandair
Borgun
watermark Rakel fór af velli í leiknum á laugardaginn.
Rakel fór af velli í leiknum á laugardaginn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Óvíst er hvort Rakel Hönnudóttir geti spilađ međ íslenska landsliđinu gegn ţví tékkneska í síđasta leiknum í undankeppni HM á morgun. Rakel fékk krampa í leiknum gegn Ţýskalandi á laugardag og eftir leik fékk hún mígrenikast og kastađi upp.

„Rakel lenti á vegg međ líkamlega ţáttinn. Hún klárađi allar orkubirgđar, fékk mígrenikast um kvöldiđ og kastađi upp. Ţađ getur veriđ erfitt ađ fylla á tankinn og viđ sjáum hvađ hún á af orku í dag," sagđi Freyr Alexandersson, landsliđsţjálfari, viđ Fótbolta.net í dag.

Svava Rós Guđmundsdóttir kom inn á sem varamađur gegn Ţýskalandi en alls óvíst er hvort hún geti spilađ gegn Tékklandi á morgun.

„Svava Rós fékk ţungt högg á lćriđ og gat ekki klárađ ćfingu í gćr. Ef hún getur ekki klárađ ćfingu í dag ţá er hún off. Ţađ er 50/50 međ hana," sagđi Freyr.

Ísland ţarf sigur gegn Tékkum á morgun til ađ fara í umspil um sćti á HM á nćsta ári. Leikurinn á morgun hefst klukkan 15:00 á Laugardalsvelli.

Miđasala á leikinn er í gangi á tix.is
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches