Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   sun 03. nóvember 2024 23:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Werder Bremen tapaði sínum fyrsta leik á útivelli
Alassane Plea kom Gladbach á bragðið
Alassane Plea kom Gladbach á bragðið
Mynd: EPA

Werder Bremen heimsótti Gladbach í þýsku deildinni í kvöld en Bremen hafði náð í tíu af tólf stigum sínum á útivelli fyrir leikinn.

Heimamenn byrjuðu leikinn hins vegar mjög sterkt og gerðu út um vonir Bremen í fyrri hálfleik að ná einhverju út úr þessu. Staðan var 3-0 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks.


Kevin Stoger bætti fjórða markinu við áður en Keke Topp klóraði í bakkann fyrir Bremen en nær komust þeir ekki.

Freiburg gat stokkið upp í 3. sæti með sigri á Mainz en hvorugu liðinu tókst að koma boltanum í netið og því markalaust jafntefli niðurstaðan.

Freiburg 0 - 0 Mainz

Borussia M. 4 - 1 Werder
1-0 Alassane Plea ('11 )
2-0 Marco Friedl ('12 , sjálfsmark)
3-0 Franck Honorat ('45 )
4-0 Kevin Stoger ('67 )
4-1 Keke Topp ('75 )
Rautt spjald: Mitchell Weiser, Werder ('82)


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
5 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
6 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
7 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
8 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
16 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner