Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
   sun 03. desember 2023 13:09
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarliðin í enska: Þrjár breytingar hjá Liverpool
Gavenberch byrjar.
Gavenberch byrjar.
Mynd: EPA
Kelleher ver mark Liverpool.
Kelleher ver mark Liverpool.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er annasamur dagur í ensku úrvalsdeildinni. Viðureign Manchester City og Tottenham hefst 16:30 en nú klukkan 14 hefjast fjórir leikir. Hér að neðan má sjá byrjunarliðin í þeim.

Liverpool mætir Fulham og gerir þrjár breytingar frá síðasta deildarleik; 1-1 jafnteflinu gegn Manchester City. Markvörðurinn Alisson og sóknarleikmaðurinn Diogo Jota eru meiddir en þeir Caoimhín Kelleher og Luis Díaz koma inn. Þá er breyting á miðsvæðinu þar sem Ryan Gravenberch kemur inn í stað Curtis Jones sem fær sér sæti á bekknum.

Chelsea mætir Brighton. Fjórar breytingar eru á byrjunarliði Chelsea frá 4-1 tapi gegn Newcastle í síðustu umferð. Cole Palmer fer á bekkinn og þeir Reece James og Marc Cucurella taka út leikbann. Christopher Nkunku er ekki enn klár í slaginn og er ekki í hóp.

Ollie Watkins er í byrjunarliði Aston Villa gegn Bournemouth og Jarrod Bowen snýr aftur í byrjunarlið West Ham sem mætir Crystal Palace.

Byrjunarlið Liverpool gegn Fulham: Kelleher; Alexander-Arnold, Matip, Van Dijk, Tsimikas; Szoboszlai, Mac Allister, Gravenberch; Salah, Nunez, Díaz.
(Varamenn: Adrián, Joe Gomez, Endo, Konaté, Jones, Gakpo, Elliott, Doak, Quansah)

Byrjunarlið Fulham gegn Liverpool Leno; Tete, Bassey, Ream, Robinson; Reed, Palhinha; Iwobi, Pereira, Wilson; Jimenez.



Byrjunarlið Chelsea gegn Brighton: Sanchez, Disasi, Thiago Silva, Badiashile, Colwill, Caicedo, Fernandez, Sterling, Gallagher, Mudryk, Jackson.

Byrjunarlið Brighton gegn Chelsea: Steele, Veltman, Van Hecke, Julio, Baleba, Gilmour, Hinshelwood, Lallana, Adringa, Buonanotte, Ferguson.



Byrjunarlið Bournemouth gegn Aston Villa: Neto, A Smith, Zabarnyi, Senesi, Kerkez, L Cook, Christie, Semenyo, Kluivert, Tavernier, Solanke

Byrjunarlið Aston Villa gegn Bournemouth: Martinez, Carlos, Konsa, Luiz, McGinn, Tielemans, Watkins, Digne, Torres, Zaniolo, Bailey



Byrjunarlið West Ham gegn Crystal Palace: Areola, Emerson, Aguerd, Mavropanos, Coufal, Ward-Prowse, Alvarez, Paqueta, Soucek, Kudus, Bowen.

Byrjunarlið Crystal Palace gegn West Ham: Johnstone, Mitchell, Guehi, Andersen, Ward, Lerma, Richards, Hughes, Olise, Edouard, Ayew.

Leikir dagsins:
14:00 Bournemouth - Aston Villa
14:00 Chelsea - Brighton
14:00 Liverpool - Fulham
14:00 West Ham - Crystal Palace
16:30 Man City - Tottenham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
3 Liverpool 8 5 0 3 14 11 +3 15
4 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
5 Chelsea 8 4 2 2 16 9 +7 14
6 Tottenham 8 4 2 2 14 7 +7 14
7 Sunderland 8 4 2 2 9 6 +3 14
8 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
9 Man Utd 8 4 1 3 11 12 -1 13
10 Brighton 8 3 3 2 12 11 +1 12
11 Aston Villa 8 3 3 2 8 8 0 12
12 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
13 Newcastle 8 2 3 3 7 7 0 9
14 Fulham 8 2 2 4 8 12 -4 8
15 Leeds 8 2 2 4 7 13 -6 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir