Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mán 04. júlí 2022 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Hiti á Akureyri
Mynd: Fótbolti.net
Það er gósentíð í slúðrinu kringum enska boltann, Salah framlengdi við Liverpool og það hefur ekki farið framhjá neinum að það voru læti á N1 mótinu á Akureyri.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Mikill hiti á N1 mótinu - Þróttur dró sitt lið úr leik (lau 02. júl 21:38)
  2. Man Utd neitaði áhugaverðu tilboði frá Barca - Bellingham til Liverpool? (mán 27. jún 10:03)
  3. Salah gerir nýjan langtímasamning við Liverpool (Staðfest) (fös 01. júl 15:08)
  4. Wijnaldum og Draxler fá ekki að deila klefa með hópnum (þri 28. jún 19:13)
  5. Times: Ronaldo biður um að fá að fara frá Man Utd - Vill að félagið samþykki sanngjörn tilboð (lau 02. júl 15:24)
  6. Arnar Gunnlaugs: Frábært að KR hafi samþykkt þetta (fim 30. jún 14:00)
  7. Leikmenn á förum úr Garðabæ? - „Auðvitað hafa þessir tveir bankað upp á hjá mér" (mán 27. jún 12:10)
  8. Vestri borgar eins og dönsk úrvalsdeildarfélög (lau 02. júl 10:00)
  9. Mynd: Ótrúleg dómgæsla í opnunarleik Afríkumóts kvenna (sun 03. júl 07:00)
  10. Ivan á förum frá Keflavík - Kostar milljón dollara (þri 28. jún 14:19)
  11. Guðjohnsen bræður á förum frá Real Madrid? (þri 28. jún 11:30)
  12. Vill frekar búa í London en Manchester (fös 01. júl 12:30)
  13. CSKA harmar ákvörðun Arnórs - Félagið ætlar að leita réttar síns (sun 03. júl 20:22)
  14. Norwich hefur áhuga á Kristali Mána (fös 01. júl 18:16)
  15. Glugginn opinn - „Vil ekki hugsa út í það ef hann fer í Breiðablik" (mið 29. jún 12:00)
  16. Barcelona undirbýr tilboð í Raphinha - De Ligt færist nær Chelsea (fös 01. júl 09:15)
  17. Arnar segir pottþétt að Kristall verði seldur núna í glugganum (fim 30. jún 14:20)
  18. Ronaldo undir smásjá Bayern Munchen - Antony til United? (sun 03. júl 11:00)
  19. Leikmaður Brighton útskýrir af hverju hann neitaði Liverpool (þri 28. jún 17:00)
  20. Rúnar: Við vildum það nú ekki en Víkingar óskuðu eftir því (fim 30. jún 13:14)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner